Reiðtúr með ströndinni

í Búðafjörunni

Mörgum dreymir um að upplifa Ísland á hestbaki. Hjá okkur geta allir fundið hesta við hæfi, sama hvort þú ert byrjandi eða góður reiðmaður. Frá stuttum reiðtúr upp í 8 daga ferð erum við með ferðina sem hentar þér. Það er möguleiki á að ríða meðfram ströndinni eða yfir fjöllin og hraunin.

Til dæmis þriggja klukkustunda reiðtúr förum við meðfram ströndinni í gullnum sandi út að Búðum, þar sem selir liggja í klettunum og allt útsyni magnað.

Verðin:

fyrsti tíminn: 7000 kr

síðan er hver klukkutími: 6000 kr

dagsferð með nesti : 27000 kr